1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Ísrael fékk flest atkvæði almennings í Eurovision

Íslendingar enduðu ofar en San Marino.

Ísrael Eurovision YUVAL Raphael
Yuval RaphaelÍsraelski keppandinn hóf nýverið að syngja, en hún lifði af árás Hamas 7. október.
Mynd: AFP

Austurríski keppandinn JJ með lagið Wasted Love, er sigurvegari Eurovision í kvöld, en Ísrael varð í öðru sæti.

Eftir að niðurstöður dómnefndar lágu fyrir var Ísraelska lagið aðeins í 15. sæti með 60 stig.

Ísraelski keppandinn Yuval Raphael, söng lagið New Day Will Rise, og var þátttaka hennar afar umdeild vegna þjóðarmorðsins í Gaza. Hún fékk hins vegar langflest atkvæði í símakosningu, eða 297. Höfðu alþjóðasamtök síonista meðal annars hvatt heimsbyggðina til að veita Ísrael atkvæði sitt, eins og Mannlíf fjallaði um.

Þrír breskir mótmælendur voru handteknir á svæðinu og til einhverra átaka kom á götum úti í Basel í Sviss, þar sem keppnin var haldin.

Svíar urðu fyrir miklum vonbrigðum með 321 stig, en fulltrúm þeirra, KAJ, hafði verið spáð sigri með laginu Bara Bada Bastu um sánuferðir.

Ísland, með Róa, lagi VÆB-bræðra, fékk engin atkvæði frá dómnefnd og endaði í næst neðsta sæti á undan San Marino.

Austurríski keppandinn flutti kraftmikla ballöðu, en raddsvið hans spannar kontra-tenór til sópran.

JJ Eurovision
Austurríski keppandinnJJ er menntaður í klassískum söng.
Mynd: AFP
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

„Þetta hljómaði hálf-klikkað árið 2012 en virðist nú vera að raungerast“
„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Salka Sól er úr gulli gerð
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Eitt af blómum Páls Óskars
Menning

Eitt af blómum Páls Óskars

Loka auglýsingu