1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

5
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

6
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

7
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

8
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

9
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

10
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Til baka

Atli Þór segir Snorra skorta tilfinningagreind í umræðum

„Svona fólki treystir maður ekki fyrir neinu. Og aldrei fyrir velferð annarra“

Snorri Másson
Snorri MássonAtli Þór er hreint ekki ánægður með Snorra Másson
Mynd: Víkingur

Atli Þór Fanndal Guðlaugsson, verkefnastjóri hjá Rannsóknasetri skapandi greina við Háskólann á Bifröst, gagnrýnir Snorra Másson, þingmann Miðflokksins, harðlega í færslu sem hann birti á Facebook í kjölfar Kastljóssþáttar sem sýndur var í gærkvöldi en þar tókust þau Snorri og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökunum 78 um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks.

„Mikið ofboðslega er trist að horfa á þingmann sem ræður bara ekki við þá hugsun að hann geti haft rangt fyrir sér,“ skrifar Atli Þór. Hann segir Snorra skorta tilfinningagreind til að skilja að hann einn skilgreini ekki áhrif og afleiðingar orða sinna og að hann upplifi rökræðu sem árás á sig.

Atli Þór lýsir því einnig að Snorri kunni ekki að ræða afleiðingar orða sinna vegna þess að honum „finnist hann drifinn áfram af sannleiksást“. „Það sem er ágætt er að sjá lítinn óöruggan pjakk sem hefur ekkert annað fram að færa sem stjórnmálamaður en að áskilja sér þann rétt að vera ekki sakaður um fordóma vegna þess sem hann segir, gerir og boðar,“ skrifar hann og bætir við að slíkt viðhorf sýni óskilning á ábyrgð og gagnrýni.

Hann gagnrýnir jafnframt það sem hann kallar „algjöra kröfu um aðdáun“ og segir Snorra réttlæta eigin gjörðir án tillits til áhrifa þeirra á aðra. „Svona fólki treystir maður ekki fyrir neinu. Og aldrei fyrir velferð annarra,“ skrifar Atli Þór í lokin.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Árásin átti sér stað á gistiheimili
Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi
Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Nanna kom, sá og sigraði
Myndir
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

Auður er þrefaldur forstjóri
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Árásin átti sér stað á gistiheimili
Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum
Innlent

Helgi Seljan fagnar nýrri virkni lögreglunnar í hótunarmálum

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra
Innlent

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Loka auglýsingu