1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Til baka

Ásthildur Lóa vill verða ráðherra aftur eftir skandalinn

Segist hafa lent í rosalegu áfalli út af málinu

Ásthildur Lóa
Ásthildur Lóa er ekki lengur ráðherraLangar til þess að taka aftur við embættinu eftir skandalinn
Mynd: Flokkur Fólksins

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, vill verða aftur ráðherra en hún greinir frá þessu í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Ásthildur Lóa sagði af sér embætti sem mennta- og barnamálaráðherra í mars á þessu eftir að upp komst að hún hefði eignast barn með 16 ára dreng þegar hún var sjálf 23 ára. Þá lýsti faðirinn því yfir að ráðherrann hefði tálmað umgengni hans við barn þeirra en Ásthildur hefur neitað slíku.

Það var fyrrum tengdamóðir Ásthildar sem lét kom þessu öllu á en henni fannst ekki rétt að Ásthildur væri mennta- og barnamálráðherra með þessa fortíð og hafði samband við forsætisráðuneytið til að láta vita af málum hennar. Ásthildur fór í kjölfarið að heimili tilkynnandans og reyndi að hringja í hana eftir að hún fékk upplýsingar frá aðstoðarmanni forsætisráðherra um nafn hennar.

Eftir að hafa sagt af sér fór Ásthildur í leyfi frá Alþingi en snéri aftur í síðustu viku. „Þetta er rosa­legt áfall. Ég eig­in­lega bara skreið í skjól, ég skreið í hýði. Ég talaði ekki við neinn. Ég fór ekki út, ég fór ekki út í búð eða neitt, vegna þess að and­litið á mér var út um allt. Þó að umræðan hafi snú­ist mér í vil al­veg svaka­lega hratt þá var þetta bara ofboðslega óþægi­leg til­finn­ing,“ sagði Ásthild­ur Lóa um upplifun sína á málinu.

„Ég ætla ekki að fara í graf­göt­ur með það, mig lang­ar gríðarlega mikið að fara aft­ur í þetta embætti,“ sagði Ásthild­ur Lóa og vísaði þar í embætti mennta- og barnamálaráðherra. Hún tók þó fram að Guðmundur Ingi Kristinsson, núverandi ráðherra, hefði fullan stuðning hennar

„Það er kom­in þarna ráðherra og hann á all­an minn stuðning. Það verður bara að koma í ljós hvað ger­ist í framtíðinni. Hvað mig lang­ar og hver er raun­veru­leik­inn það er kannski ekki endi­lega sami hlut­ur­inn. Maður verður bara að standa með þess­ari ákvörðun. Ég verð bara að gera það. Ég á ekki kröfu á það að starf­andi ráðherra segi af sér eða eitt­hvað þess hátt­ar. Ég á það ekki og kem ekki til með að gera hana.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af marijúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af marijúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu