1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

5
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Áslaug Arna fer í níu mánaða leyfi

Ráðherrann fyrrverandi hefur ákveðið að flytja til New York

Áslaug Arna þingmaður
Áslaug Arna vildi verða formaður Sjálfstæðisflokksins en tapaðiHefur ákveðið að fara í nám
Mynd: Stjórnarráðið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur greint frá því á samfélagsmiðlum að hún sé að flytja erlendis til að fara í skóla.

„Ég hef tekið ákvörðun um að hefja nám í Columbia háskóla í New York síðsumars eftir að ég fékk boð í vikunni um skólavist. Því fylgja flutningar til Bandaríkjanna og leyfi frá þingstörfum í 9 mánuði frá og með haustinu. Þar mun ég leggja stund á MPA nám (Master in Public Administration in Global Leadership),“ skrifar Áslaug um ákvörðun sína.

„Þetta hefur verið draumur lengi. Ég er reyndar manneskja margra drauma. Síðustu 10 ár hef ég gefið allt sem ég á í störfum mínum fyrir Ísland og Sjálfstæðisflokkinn.

Ástríða mín um að hafa jákvæð áhrif á samfélagið okkar er hvergi á undanhaldi. Ég trúi því að með þessu skrefi sé ég ekki að bara láta persónulegan draum rætast heldur líka að stækka sjóndeildarhringinn, bæta við mig þekkingu og reynslu sem mun án efa reynast mér mikilvægt veganesti inn í framtíðina.

Inn á þing fer á meðan minn öflugi varaþingmaður, Sigurður Örn Hilmarsson,“ heldur hún áfram.

Stutt er síðan Áslaug tapaði fyrir Guðrúnu Hafsteinsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokknum eftir harða baráttu. Áslaug segir að sér sé enn efst í huga þakklæti fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fengið síðustu ár í stjórnmálum og sérstaklega í vetur í aðdraganda landsfundar Sjálfstæðisflokksins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu