1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Aron leggur harpixið á hilluna

Einn besti handboltaleikmaður sögunnar er hættur að spila.

Aron Paĺmarsson
Aron Pálmarsson.Aron hefur lagt skóna á hilluna.
Mynd: HSÍ

Aron er einn besti handboltamaður allra tíma - og hefur unnið ótrúlegan fjölda af titlum á sínum frábæra ferli sem nú er að ljúka.

Aron varð rétt eftir fermingu lykilmaður í liði FH og snemma varð hann burðarás í íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Hann tók þá ákvörðun að ljúka sínum glæsilega ferli eftir tímabilið sem nú er alveg að renna sitt skeið.

Aron á afar glæsilegan feril að baki; hóf ferilinn hjá FH og spilaði með meistaraflokki frá fimmtán ára aldri þar til hann fór til Þýskalands í atvinnumennsku á nítjánda ári; þar varð Kiel og Alfreð Gíslason fyrir valinu - en Alfreð þjálfaði Aron í þau sex ár sem hann lék með liðinu, frá 2009-2015. Með Kiel hampaði Aron þýska meistaratitilinn fimm sinnum og varð sigurvegari í Meistaradeildinni tvisvar.

Á Ólympíuleikunum í London árið 2012 spilaði Aron stórkostlega og skoraði 37 mörk, gaf 24 stoðsendingar í sex leikjum. Var Aron eðlilega valinn í úrvalslið mótsins.

Eftir að Aron kláraði samning sinn hjá Kiel var förinni heitið til Ungverjalands; þar lék Aron á árunum 2015-2017 - með liði Veszprém. Aron vann úrvalsdeildina í Ungverjalandi tvisvar og ungversku bikarkeppnina einnig tvisvar.

Aron yfirgaf Veszprém árið 2017 og gekk hann þá í raðir stærsta handboltafélags heims - Barcelona á Spáni; var Aron þá níundi dýrasti leikmaðu félagsins. Aron lék með Barcelona á árunum 2017-2021 við frábæran orðstír.

Aron gekk í raðir Aalborg árið 2021 og varð hann danskur meistari árið 2021 - en hann spilaði með liðinu frá 2021-2023.

Eftir þetta var haldið heim á leið í Kaplakrika - á æskuslóðirnar; Aron afrekaði það að verða deildar- og Íslandsmeistari með FH árið 2024.

Aron lék ekki nema eitt tímabil með FHHann stoppaði ekki lengi við hjá FH og taldi sig eiga óklárað verkefni hjá Veszprém í Ungverjalandi, og þar lauk Aron sínum glæsilega ferli

Aron lék alls 148 landsleiki; skorað í þeim 576 mörk; lék Aron í fimm löndum og vann ótrúlega marga stóra titla.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Loka auglýsingu