1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Ari­on vill formlegar viðræðum við Kviku banka um sam­ein­ingu

Stjórn Ari­on leggur til að fund­ur fari fram sem fyrst á milli full­trúa beggja aðila.

Benedikt Gíslason Arion banka
Benedikt Gíslason er bankastjóri ArionTelja sameiningu vera góðan kost fyrir íslenskt viðskiptalíf
Mynd: Arion banki.

Nú hefur Ari­on banki form­lega óskað eft­ir viðræðum við Kviku banka varðandi mögu­lega sam­ein­ingu fé­lag­anna tveggja.

Er­indi þetta barst stjórn Kviku með form­legu bréfi und­ir­rituðu af stjórn­ar­for­manni Ari­on banka - Paul Horner; og for­stjóra bank­ans - Bene­dikt Gísla­syni.

Í bréf­i þessu, er birt var op­in­ber­lega, segir að stjórn Ari­on banka telji að sam­einuð fé­lög myndu standa ennþá sterk­ari sam­an en hvort í sínu lagi.

Á meðal þeirra þátta er tald­ir eru styðja við sam­ein­ingu eru aukið svig­rúm til hagræðing­ar í rekstri; lægri fjár­mögn­un­ar­kostnaður - meiri áhættu­dreif­ing sem og tæki­færi til tekju­aukn­ing­ar.

Þá leggur stjórn Ari­on jafn­framt til þess að við ákvörðun á skipti­hlut­falli í samruna muni verða stuðst við markaðsverð fé­lag­anna: Með mögu­legri aðlög­un með tilliti til geng­isþró­un­ar á tíma­bili sem samn­ingsaðilar myndu koma sér sam­an um.

Aukinheldur leggur stjórn Ari­on til að fund­ur fari fram sem fyrst á milli full­trúa beggja aðila sem og ráðgjafa þeirra; með það að mark­miði að semja um til­hög­un viðræðna - skipu­lags og tíma­áætl­unar.

Tekið fram að þar sem báðir bank­arnir eru skráðir í kaup­höllina, verði áreiðan­leika­könn­un­in afar mark­viss og fram­kvæmd inn­an þröngs tím­aramma.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Húsið stendur við óbyggt friðland
Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu