1
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

2
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

3
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

4
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

5
Heimur

Danir banna dróna

6
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

Til baka

„Árið 2024 voru erlendir ríkisborgarar 42% fanga í fangelsum“

Þingmaður sendi dómsmálaráðherra fyrirspurn um erlenda ríkisborgara

Bergþór Ólason
Bergþór Ólason spurði nokkurra spurningaFékk greinargóð svör
Mynd: Víkingur

Þingmaður sendi dómsmálaráðherra fyrirspurn um erlenda ríkisborgara

Þingmaður Miðflokksins, Bergþór Ólason, sendi Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra fyrirspurn um erlenda ríkisborgara í fangelsum á Íslandi.

Bergþóri hefur nú verið svarað.

Meðal þess sem kom fram í svörum dómsmálaráðherra er að erlendir ríkisborgarar voru 42% allra er sættu fangelsisvist hér á landi í fyrra og alls hófu 218 erlendir ríkisborgarar afplánun refsidóms árið 2024.

Þá voru 208 erlendir ríkisborgarar færðir í gæsluvarðhald, og 90 Íslendingar voru í gæsluvarðhaldi í fyrra.

Fyrirspurnin hjá Bergþóri var í fjórum liðum og hér að neðan má sjá spurningarnar frá Bergþóri og svo svar við hverri þeirra.

Hversu margir erlendir ríkisborgarar afplánuðu fangelsisdóm árið 2024 annars vegar og 15. mars 2025 hins vegar?

Árið 2024 afplánaði að meðaltali 31 erlendur ríkisborgari fangelsisrefsingu á hverjum degi, en samtals hófu 218 erlendir ríkisborgarar afplánun eða gæsluvarðhald í fangelsi það ár. Hinn 15. mars 2025 voru 32 erlendir ríkisborgarar í afplánun í fangelsinu.

Hversu margir erlendir ríkisborgarar sátu í gæsluvarðhaldi árið 2024 annars vegar og 15. mars 2025 hins vegar?

Árið 2024 sátu að meðaltali 28 erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi á hverjum degi. Samtals hófu 208 erlendir ríkisborgarar gæsluvarðhald það ár og af þeim voru 63 í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga. Hinn 15. mars 2025 sátu 37 erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi í fangelsi, þar af voru fjórir í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga.

Hvaða dag sátu flestir erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi frá 1. janúar 2024 til 15. mars 2025 og hversu margir voru þeir þá?

Þessar upplýsingar liggja ekki fyrir, en yfir allt árið voru 208 erlendir ríkisborgarar úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 182 erlenda ríkisborgara árið áður. Á sama tíma fjölgaði úrskurðum einnig vegna íslenskra ríkisborgara, en árið 2024 voru 90 íslenskir ríkisborgarar úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 59 árið 2023.

Hvert var hlutfall erlendra ríkisborgara af föngum árin 2024, 2019 og 2014?

Árið 2024 voru erlendir ríkisborgarar 42% fanga í fangelsum, árið 2019 voru erlendir ríkisborgarar 21% og 14% árið 2014.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“
Heimur

„Rússland hefur engin áform um að binda enda á þetta stríð“

Utanríkisráðherra kallaði eftir því að þjóðir heims tækju höndum saman
„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

„Tíma­mót í sjálfs­vígs­for­vörnum“ segir þingflokksformaður Framsóknar, í grein þar sem hún fjallar um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir
Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Loka auglýsingu