1
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

2
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

3
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

4
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

5
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

6
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

7
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

8
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

9
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

10
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Til baka

Anna Sigrún hefur endurheimt hlaupahjól dóttur sinnar

„Það eru ekki allir fíklar slæmir“

Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Anna Sigrún ÁsgeirsdóttirMóðirin hefur nú fundið hlaupahjólið.
Mynd: Facebook

Anna Sigrún Ásgeirsdóttir hefur nú endurheimt hlaupahjól níu ára dóttur sinnar en því var stolið fyrir rúmri viku síðan af síbrotapari.

Anna Sigrún brá á þá ráð að leita á náðir Facebook og bað fólk um að láta sig vita ef þau hefðu einhverjar upplýsingar um hjólið.

Mannlíf gerði frétt af stuldinum í gær en nú er hjólið komið aftur í hendurnar á dóttur Önnu Sigrúnar. Í samtali við Mannlíf segir Anna Sigrún að maður í neyslu hefði fengið hjólið frá síbrotaparinu alræmda en ákveðið að skila því er hann sá frétt Mannlífs.

„Það hringdi í mig kona sem sagði mér að bróðir hennar sem væri í neyslu hefði fengið hjólið hjá þeim sem stálu því og séð fréttina hjá ykkur. Hann fór með hjólið til systur sinnar sem kom því til mín, stelpunni til mikillar gleði. Það eru ekki allir fíklar slæmir,“ segir Anna Sigrún afar þakklát samfélaginu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Loka auglýsingu