1
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

2
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

3
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

4
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

5
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

6
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Til baka

Anna gagnrýnir „Málþófsdrottninguna“

Telur að ákveðnir þingmenn minnihlutans hafi gaman að hlusta á eigin raddir

Anna Kristjánsdóttir
Anna Kristjánsdóttir vann lengi sem vélstjóri á sjóSegir málþóf stjórnarandstöðunnar lýsa vantrausti á Alþingi Íslendinga.

Anna Kristjánsdóttir gagnrýndi, í pistli á Facebook, málþóf þingmanna úr stjórnarandstöðunni á frumvarpi um breytingar á veiðigjöldum.

„Nei mín kæru, ég er ekki að tala um 5. þingmann suðvesturkjördæmis sem að auki hefur lýst því yfir að hún sé á móti málþófi og megi hún eiga heiður skilinn fyrir þá skoðun sína. Ég er nefnilega líka á móti málþófi og finnst það lýsa vantrausti á Alþingi Íslendinga,“ segir Anna í pistlinum sínum. Þessi þingmaður er Bryndís Haraldsdóttir, stjórnmálakona Sjálfstæðisflokksins en hún heldur sína 42. ræðu um veiðigjaldið á Alþingi í dag.

Anna heiðrar Ingibjörgu Davíðsdóttur, þingmann Miðflokksins, með titlinum Málþófsdrottningin. „Málþófsdrottningin hefur flutt flestar ræðurnar í málþófinu um Bókun 35 auk þess sem hún hefur flutt 50 ræður í málþófinu um veiðigjöldin. Sá alþingismaður er 4. þingmaður norðvesturkjördæmis, en skammt á eftir henni er 8. þingmaður norðausturkjördæmis, síðan 1. þingmaður norðvesturkjördæmi en allir þessir þingmenn hafa flutt yfir 40 ræður í málþófinu um veiðigjöldin og ekki hættir enn þegar þessi orð eru rituð,“ skrifar Anna Kristjánsdóttir. 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis sem Anna ræðir er flokksmeðlimur Ingibjargar, Þorgrímur Sigmundsson úr Miðflokknum en 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis er Ólafur Adolfsson úr Sjálfstæðisflokknum.

Málþóf stjórnarandstöðunnar á frumvarpi um breytt veiðgjöld hefur orðið til þess að umræðan er nú sú þriðja lengsta með 127 klukkustundir. Metið er 147 klukkustundir en það er umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 sem varð svo löng að reglum Alþingis var breytt til þess að draga úr getu stjórnarandstöðu til að stöðva þing.

„Mikið svakalega held ég að viðkomandi þingmenn hafi gaman af að hlusta á sjálfa sig,“ skrifar Anna Kristjánsdóttir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Í dagbók lögreglunnar segir af manni sem var stöðvaður við keyrslu og ýmislegt kom í ljós
Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Í dagbók lögreglunnar segir af manni sem var stöðvaður við keyrslu og ýmislegt kom í ljós
Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Loka auglýsingu