1
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

2
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

5
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

6
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

7
Minning

Anna Birgis er fallin frá

8
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

9
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

10
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Til baka

„Andrúmsloftið verður verra og verra með hverjum deginum“

Áhafnir Hafrannsóknastofnunnar og Landhelgisgæslunnar hafa verið án samnings síðan í mars í fyrra og vilja að samið verði við þær sem fyrst.

Landhelgisgæslan Freyja
Deilan er í hnútSegir að andrúmslofið sé að verða verra og verra.
Mynd: Landhelgisgæslan.

Áhafnir Hafrannsóknastofnunar og Landhelgisgæslunnar hafa verið án samnings í meira en ár. Atkvæðagreiðsla um verkfall hjá Hafró. Telja sig útundan í vinnutímastyttingu.

Nú hafa áhafnir skipa Hafrannsóknastofnunar og loftfara sem og skipa Landhelgisgæslunnar verið samningslausar síðan í mars í fyrra, en þá rann kjarasamningur þeirra við ríkið út, en áhafnir Landhelgisgæslunnar hafa hins vegar ekki verkfallsrétt, en það hafa áhafnir Hafrannsóknastofnunnar aftur á móti. Munu þær greiða atkvæði um vinnustöðvun. Verði vinnustöðvunin samþykkt, mun hún hefjast í lok ágúst.

Formaður Félags skipstjórnarmanna, Árni Sverrisson, sagði við RÚV að þetta séu einu stéttir sjómanna sem ekki hafi verið samið við og engir fundir um kjaramál hafa verið boðaðir:

„Þrátt fyrir að stjórnvöld tali um mikilvægi þessara stofnana fyrir land og þjóð, þá hefur ekki náðst saman. Okkur hugnast ekki að missa þetta inn i sumarið, andrúmsloftið hjá mönnum á þessum skipum og í þessum störfum sem við semjum fyrir er verulega farið að súrna.“

Árni er spurður að því hvað beri á milli í deilunni:

„Það er búið að semja um betri vinnutíma og vaktahvata og vinnutímastyttingu hjá öllum þorra landsmanna en þessar stéttir hafa orðið útundan og það er það sem við höfum ekki náð saman um. Það er ljóst að ríkið þarf að koma að þessu máli með meiri fjármuni.“

Árni segir langvarandi vinnudeilur hafa vond áhrif á starfsmenn:

„Andrúmsloftið verður verra og verra með hverjum deginum sem líður. Það er uggur í manni vegna þess að þetta eru stéttir sem eru að leggja sig fram um að gæta landhelginnar, svo á flugvélum og þyrlum Landhelgisgæslunnar, bjarga mannslífum og leggja sjálfa sig í hættu við það. Það er aldrei gott á vinnustað að vera samningslaus.“

Kemur fram að í þessum hópi eru meðal annars skipstjórar og skipherrar á varðskipum, skipstjórnarlærðir sigmenn á þyrlum Gæslunnar og stýrimenn og skipstjórar í stjórnstöð hennar og á flugvél hennar. Einnig eru þar sjómælingamenn, skipstjórar og stýrimenn á rannsóknaskipum Hafrannsóknastofnunar, vélstjórar, hásetar sem og matsveinar:

„Það er bara ósamið við allar sjóstéttir hjá þessum stofnunum ríkisins. Það þarf bara að fara að leysa þetta. Þetta hefur dregist allt of mikið á langinn,“ sagði Árni að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

„Þetta gerir ekkert fyrir mann,“ segir Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri, um föt, bíla og önnur efnisleg gæði, sem hann hefur snúið bakinu við.
Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza
Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

Jón Óttar skiptir um vettvang
Slúður

Jón Óttar skiptir um vettvang

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Selja huggulegt einbýli með risagarði
Myndir
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Lögfræðingur hjónanna segir málið „öfugsnúið“ og „grafalvarlegt“.
Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”
Myndband
Innlent

Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Mótmæla breytingum á útlendingalögum
Innlent

Mótmæla breytingum á útlendingalögum

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Loka auglýsingu