Sumarið er komið og með sumrinu fylgja sumarútsölur. Hvort sem það eru föt, heimilistæki, glingur, gleraugu, spil, borvélar eða hamrar þá virðist vera hægt að fá afslætti út um allt og virðist fólk vera nýta sér tilboðin sem í boði eru.
„Sumarútsalan hefur farið mjög vel af stað hérna í Smáralind og við sjáum sambærilega þróun og í fyrra, sem segir okkur að neytendur hafi enn áhuga á góðum tilboðum og að nýta sér útsölur í sumarfríunum,“ sagði Sandra Arnardóttir, markaðsstjóri Smáralindar, í samtali við Mannlíf um sumarútsölurnar.
„Það er jákvætt að sjá stöðugleika í versluninni milli ára. Það sem af er sumars hefur verið frekar gott veður sem ýtir undir að fólk komi til að næla sér í sumarföt á afslætti. Á rigningardögum leitar svo fólk inn og þá er gaman að kíkja á útsölur. Hegðun hefur svo breyst á þann hátt að neytendur vilja versla það sem þau þurfa fyrir utanlandsferðirnar áður en farið er erlendis og nýta því útsölurnar til að kaupa sér sandala, stuttbuxur, sundföt og það nauðsynlegasta fyrir fríið og geta svo bara slakað á og notið þegar komið er í fríið.“

Mannlíf hefur tekið saman helstu sumarútsölurnar sem eru í boði í dag.
Athugið að listinn er ekki tæmandi og við hvetjum fólk til að senda okkur meiri upplýsingar um sumarútsölur á [email protected]
Húrra | 30-40% afsláttur |
The Body Shop | Allt að 50% afsláttur |
Kúnígúnd | Allt að 50% afsláttur |
Hrím | 50% af völdum vörum |
Eyesland | 20-50% af völdum vörum |
Gallerí 17 | 30-40% af völdum vörum |
Apríl skór | 30-50% af völdum vörum |
Kaupfélagið | 30-40% af völdum vörum |
Englabörn | 40% af völdum vörum |
Dressman | 3 fyrir 2 af sumarvörum |
Zik Zak | 30-50% af völdum vörum |
H&M | Allt að 50% afsláttur |
Augað | 25% af sólgleraugum og 40% af völdum umgjörðum |
Sér | 40% af völdum vörum |
Ecco | 30-40% af völdum vörum |
Steinar Waage | 30-40% af völdum vörum |
Ise Jackobsen | 30-50% af völdum vörum |
Bossanova | 30-50% af völdum vörum |
Nexus | 20% af bolum |
Joe Boxer | 25-50% af völdum vörum |
Timberland | 30-50% af völdum vörum |
Júník | 40% af völdum vörum |
Sketchers | 30-40% af völdum vörum |
Air | 30-40% af völdum vörum |
Under Armor | 30-70% af völdum vörum |
Kulter Menn & Konur | 30-40% af völdum vörum |
Marc O'Polo | 30% af völdum vörum |
Cosmo | 40% af öllum vörum |
Boss | 40% af öllum vörum |
Herragarðurinn | 40% af öllum vörum |
Campanys | 40% af völdum vörum |
Muse | 20-40% af völdum vörum |
Smash Urban | 30% af völdum vörum |
Polarn O. Pyret | 30-50% af völdum vörum |
Lindex | Allt að 50% af völdum vörum |
Mathilda | 40% af völdum vörum |
Iittala | Allt að 50% af völdum vörum |
Dúka | 20-50% af völdum vörum |
Levi's | 30% af völdum vörum |
Byggt og Búið | Allt að 50% af völdum vörum |
Nespresso | 25% afsláttur af Essenza Mini og Vertuo POP kaffivélum |
Húsasmiðjan | Allt að 50% af völdum vörum |
Byko | Allt að 50% af völdum vöruflokkum |
A4 | Allt að 40% af völdum vörum |
Air | 30-40% af völdum vörum |
Dýrabær | Allt að 50% af völdum vörum |
Karakter | 40% af völdum vörum |
Líf & List | 50% af völdum vörum |
Bestseller | 30-70% afsláttur af völdum vörum |
Línan | 30-40% af völdum vörum |
Blómaval | 30-50% af völdum vörum |
Curvy | 30-50% af völdum vörum |
Húsgagnahöllin | 20-60% af völdum vörum |
Storkurinn | 30-40% af völdum vörum |
ILVA | 30-70% af völdum vörum |
Bíumbíum | allt að 50% af völdum vörum |
Cintamani | 35% af öllum vörum |
Jysk | Allt að 50% af völdum vörum |

Komment