1
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

2
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

3
Innlent

Alma endurkjörin

4
Heimur

Nemandi tilkynnti grunnskólakennara vegna kókaíns

5
Innlent

Kona í Hafnarfirði handtekin fyrir líkamsárás

6
Fólk

Verðlaunaljósmyndari Morgunblaðsins selur risaparhús

7
Innlent

Blaðamaður Heimildarinnar fór í partí hjá Vítisenglum

8
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

9
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

10
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

Til baka

Alfreð Erling sýknaður af manndrápi

Dómurinn komst að þeirri að niðurstöðu að Alfreð væri ósakhæfur en þarf að sæta öryggisvistun

Neskaupstaður
NeskaupstaðurAlfreð réðst á hjónin á heimili þeirra.
Mynd: Hlynur Sveinsson

Alfreð Erling Þórðarson hefur verið sýknaður af ákæru um manndráp af Héraðsdómi Austurlands vegna ósakhæfis en Vísir greinir frá þessu. Hann hafði verið ákærður fyrir að bana eldri hjónum í Neskaupstað í fyrra með hrottafengnum hætti.

Samkvæmt Vísi þarf Alfreð þó að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun og greiða bætur til aðstandenda hjónanna. Sú upphæð nemur 31 milljón króna.

Í dómnum segir að enginn vafi sé á því að Alfreð Erlingi hafi verið að verki í umræddu máli en samkvæmt íslenskum lögum eigi ekki að refsa mönnum vegna geðveiki, andlegs vanþroska eða annars samsvarandi ástands.

Matsmaður sem bar vitni fyrir dómnum sagði að Alfreð hafi verið algjörlega ófær að stjórna gjörðum sínum. Matsmaðurinn gat ekki túlkað atvikið á neinn annan máta. Dómurinn vísaði í það mat sérstaklega. Þá hafi Alfreð ekki skipulagt verknaðinn og aldrei lýst illvilja í garð hjónanna áður en og eftir að hann banaði þeim.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

MAST varar við eiturefni í tei
Innlent

MAST varar við eiturefni í tei

Fólk er beðið um að drekka teið ekki
Þýskaland hótar að draga sig úr Eurovision ef Ísrael verður útilokað
Heimur

Þýskaland hótar að draga sig úr Eurovision ef Ísrael verður útilokað

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene
Heimur

Karlmaður þungt haldinn eftir alvarlegt slys á Tene

Greta er laus úr haldi Ísraela
Heimur

Greta er laus úr haldi Ísraela

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús
Slúður

Sjálfstæðismenn ósáttir við Sigfús

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík
Innlent

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju
Menning

Gervigreindarmynd af Elly Vilhjálms vekur gremju

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum
Heimur

Ben-Gvir stoltur af illri meðferð á aðgerðasinnunum

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi
Innlent

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

Innlent

MAST varar við eiturefni í tei
Innlent

MAST varar við eiturefni í tei

Fólk er beðið um að drekka teið ekki
Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands
Viðtal
Innlent

Vill að íslensk yfirvöld hjálpi eiginkonu sinni að koma til Íslands

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn
Innlent

Hjördís lýsir hættulegu atviki á mótmælunum á föstudaginn

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík
Innlent

Jón Gnarr biður Guð að blessa Grindavík

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi
Innlent

Drukkinn bílstjóri réðst á vegfaranda í Kópavogi

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra
Innlent

Segist hafa orðið vitni að hrottalegri líkamsárás leigubílstjóra

Loka auglýsingu