1
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

2
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

7
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

8
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

9
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

10
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Til baka

Alexandra biðst afsökunar á að hafa haft rangt fyrir sér

Borgarfulltrúi Pírata tjáði sig á Reddit um leikskólamál í Reykjavík

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra Briem er borgarfulltrúi PírataNeitar að hafa logið að borgarbúum

Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, viðurkennir á spjallsíðunni Reddit að hún hafi haft rangt fyrir sér um leikskólamál í Reykjavík þegar notandi síðunnar sakaði hana um lygar. Var sá notandi að vísa í orð borgarfulltrúans frá 2022 þegar hún sagði að öll 12 mánaða börn myndu fá leikskólapláss í Reykjavík.

Í svari til notandans segir Alexandra að hún hafi ekki verið að ljúga en hún hafi hins vegar haft rangt fyrir sér en taldi sig vera segja sannleikann miðað við þau gögn sem hún hafði undir höndum á þeim tíma.

„Mér þykir það leitt, enda hefði ég ekki sagt það nema ég hefði trúað því á sínum tíma, út frá þeim gögnum sem ég hafði.

Það var ekki lygi, ég einfaldlega hafði rangt fyrir mér, og lærði það á þessu dæmi að tala varlegar um framtíðina,“ sagði borgarfulltrúinn á Reddit.

Hún segir að þrír hlutir hafi gerst sem ekki var hægt að sjá fyrir á þeim tíma:

  1. Það kom í ljós mygla í þó nokkrum fjölda leikskóla sem tóku þá út af borðinu, og við þurftum að nota húsnæði sem var að opna til að taka tímabundið við þeim börnum meðan húsnæðið var í viðgerð.
  2. Það komu inn nokkur hundruð börn frá Úkraínu, sem hluti af stórri hópmóttöku, það var rétt af ríkinu og borginni að gera það, og taka við þessum hóp, en þetta var sannarlega hópur sem við áttum ekki von á þegar við vorum að semja fjárhagsáætlunina, eða spá fyrir um framtíðina.
  3. Það gekk hægar en við höfðum gert ráð fyrir að byggja upp húsnæði sem við áttum von á að kæmi inn.

„En meina, tek það bara á mig að ég hefði ekki átt að tala af svona mikilli fullvissu um eitthvað sem ég hefði átt að vita að ég gæti ekki fullyrt svona, og tek það líka á mig að ég hefði átt að vera skeptískari á tölurnar sem við fengum fyrir áramót. Ég veit í dag að það var full mikil bjartsýni í spám um uppbygginguna og mati á uppbyggingarhraða hjá verktökum.

Svo ég get ekki annað en beðist afsökunar, ég var ekki að ljúga, en þetta var rangt hjá mér og ég hefði átt að vita betur,“ skrifar hún að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi
Innlent

Fuglainflúensa greinist í mávum á Íslandi

Veiðimenn eru hvattir til að sýna varkárni við veiðar
Karl rifjar upp kynni sín við 13 ára Pál Óskar
Fólk

Karl rifjar upp kynni sín við 13 ára Pál Óskar

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar
Slúður

Reiðir stuðningsmenn Áslaugar

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE
Myndband
Sport

Fyrrum leikmaður Aftureldingar segir skilið við WWE

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús
Myndir
Fólk

Illa gengur hjá fyrrum Ungfrú Ísland að selja Sigvaldahús

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda
Innlent

Seðlabankastjóri undir smásjá yfirvalda

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu