1
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

2
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

8
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

9
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

10
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Til baka

Áhætta Garðars

Garðar Stefánsson Rapyd
Garðar er forstjóri Rapyd á ÍslandiReynir að sannfæra fólk um að Raypd á Íslandi sé nánast ótengt móðurfélagi sínu
Mynd: Aðsend

Einhverjir almennir borgarar ráku upp stór augu í síðustu viku þegar tilkynnt var að færsluhirðirinn Rapyd á Íslandi hefði skilað methagnaði á síðasta ári.

Töldu sumir að fyrirtækið myndi finna fyrir því að hafa misst mörg hundruð viðskiptavini frá sér vegna sniðgöngu sem efnt var til þegar Arik Shtilm­an, forstjóri Raypd á heimsvísu, tilkynnti að fyrirtækið styddi aðgerðir Ísrael á Gaza-svæðinu.

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, hefur reynt að halda því fram að hið íslenska Rapyd tengist í raun lítið móðurfélagi sínu, til að reyna bjarga því sem hægt er að bjarga hérlendis, við dræmar undirtektir.

Fólk innan fjármálageirans hefur hvíslað sína á milli, frá því tilkynnt var um hagnað Rapyd, að sniðgangan hafi heppnast svo vel að Rapyd á Íslandi hafi neyðst til að taka að sér viðskiptavini sem skilgreindir eru sem „áhættumiklir“ og er þar átt við klámsíður, veðmálastarfsemi og fleira í þeim dúr. Það spili stórhlutverki í metári fyrirtæksins.

Hvort það endi sem áhætta sem er þess virði að taka verður að koma síðar í ljós ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur
Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Slúður

Vendingar á vinstri vængnum
Slúður

Vendingar á vinstri vængnum

Loka auglýsingu