1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

6
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

7
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

10
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Til baka

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Félagið Ísland-Palestína boða til mótmæla í kjölfar handtöku aðgerðarsinna Frelsisflotans

Gaza sveltur
Frá fyrri mótmælumMótmælin hefjast klukkan 08:45 í fyrramálið
Mynd: Víkingur

Félagið Ísland-Palestína boðar til mótmæla klukkan 08:45 í fyrramálið á Hverfisgötu 4, þar sem ríkisstjórnin mun halda fund.

Samkvæmt tilkynningu frá félaginu er ástæðan fyrir mótmælunum sögð meðal annars sú að sýna Frelsisflotanum sem siglt hefur í átt að Gaza með hjálpargögn fyrir sárþjáða Gaza-búa, stuðning en í gær réðust hermenn sjóhers Ísraels um borð í helstu báta flotans og handtóku fjölda aðgerðarsinna. Strax í gær brutust út fjölmenn mótmæli víðsvegar um Evrópu vegna inngrips Ísraelshers.

Þá segir í tilkynningu félagsins að mótmælendur muni einnig krefjast þess að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur geri skyldu sína gagnvart alþjóðalögum en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur sætt gagnrýni fyrir linkind gagnvart Ísrael en á dögunum tilkynnti hún um smávægilegar aðgerðir gegn Ísrael en mörgum þótti hún ekki ganga nægilega langt.

Hér má lesa textann við viðburðarlýsingu mótmælanna á Facebook:

Kæru vinir, í gær voru áhafnir fremstu skipanna í Gaza Freedom Flotilla, eða Frelsisflotanum, handtekin af Ísraelsher í kolólöglegri aðgerð. Mótmæli hafa brotist út víða í Evrópu vegna þessa og alsherjarverkfall verið skipulagt á morgun á Ítalíu. Það er gríðarlega mikilvægt að við sýnum flotanum stuðning með því að fylgjast með ferðum hans og þrýsta á íslensk stjórnvöld að tryggja öryggi flotans og að honum takist ætlunarverk sitt - að rjúfa ólöglega herkví Ísraels og opna leið fyrir neyðaraðstoð inn á Gaza.

Hungursneyð ríkir á Gaza og árásir Ísraelshers á almenning eru stanslausar og miskunnarlausar. Rauði Krossinn hefur nú yfirgefið Gaza-borg vegna árása Ísraelshers og eru þar með öll hjáparsamtök farin af svæðinu.

Fjölmennum við ríkisstjórnarfund á morgun, krefjumst þess að stjórnvöld geri skyldu sína gagnvart alþjóðalögum og styðjum Frelsisflotann!

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Minnst 53 Palestínumenn hafa verið drepnir í árásum Ísraelshers það sem af er degi.
Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið
Myndband
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast
Heimur

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast

Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ráðstefna um hina mörgu kosti hamps fer fram í Iðnó í dag og á morgun
Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Loka auglýsingu