
Laugardalurinn fagriHann verður kaldur í dag.
Mynd: Reykjavíkurborg
Í tilkynningu frá Veitum er greint frá því að ekkert heitt vatn verði til staðar fyrir fólk í Laugardalnum í dag vegna viðgerðar.
Samkvæmt veitum tengist bilun sem varð föstudaginn 8. ágúst og sé mjög áríðandi er að gera við sem allra fyrst og því er stuttur fyrirvari. Ætlað er að viðgerðunum ljúki klukkan 17:00 í dag.
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment