1
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

2
Innlent

Mannauðsstjóri Kópavogs reif niður auglýsingar um Kvennaverkfallið

3
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

4
Fólk

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

5
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

6
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

7
Heimur

Glæpagengi sem herjaði á ferðamenn á Tene handsamað

8
Peningar

Hanna María mætt til leiks

9
Innlent

Slasaður eftir líkamsárás í Garðabæ

10
Innlent

Jóhannes dæmdur fyrir að aka á göngustígum og á móti umferð

Til baka

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Fyrrum formaður Samtakanna 22 er ósáttur við ummæli sem fréttamaður lét falla í sjónvarpinu

Eldur Smári
Eldur Smári í Héraðsdómi ReykjavíkurHefur verið sakaður um hatur í garð trans fólks.
Mynd: Víkingur

Í morgun hófst aðalmeðferð í máli Elds Smára Kristinssonar, fyrrum formanni Samtakanna 22, gegn RÚV og Bergsteini Sigurðssyni fréttamanni.

Forsaga málsins er sú að Eldur var frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem bauð fram í Alþingiskosningum í fyrra og var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.

Í þættinum ræddi Bergsteinn við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, um Eld.

„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er formaður Samtakanna 22, samtaka sem hafa verið sökuð um að ala á andúð í garð trans fólks, hefur verið fjarlægður af lögreglu úr grunnskóla fyrir að mæta þar í leyfisleysi, og mynda starfsfólk og börn, hann hefur sakað þau sem berjast fyrir réttindum trans fólks um barnaníð, þar á meðal nafngreinda íslenska baráttukonu, hann hefur líka þrástagast um að hún sé karl, farið mjög klúrum og ruddalegum orðum um kynfæri hennar á opinberum vettvangi…“

Eldur var ekki sáttur við þessi ummæli og fór fram á að RÚV greiddi honum miskabætur og er málið nú komið á borð Héraðsdóms Reykjavíkur.

Fór fyrir meintum haturssamtökum

Vert er að nefna að Samtökin 22 hafa verið kölluð haturssamtök af fólki sem stendur með trans samfélaginu en samtökin breyttu nýverið nafni sínu í LGB Samtökin. Samtökin segjast hins vegar vera baráttusamtök fyrir homma og lesbíur en tæplega 300 samkynhneigðir einstaklingar skrifuðu undir bréf árið 2023 þar sem var sagt að samtökin töluðu ekki fyrir hönd þeirra og væru ekki í raun ekki hagsmunasamtök fyrir samkynhneigt fólk.

Eldur var sömuleiðis sakaður um að hvatt Uglu Stefaníu Kristjönu Jónsdóttur, trans konu og aktívista, að fremja sjálfsvíg en hann neitaði því viðtali við Heimildina.

Reykjavíkurborg tilkynnti Eld Smára til lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu fyrir að mæta í Langholtsskóla í leyfisleysi og taka starfsfólk upp á myndband árið 2023. Þá kærðu Samtökin 78 Eld Smára í fyrra fyrir sjö ummæli sem hann hefur látið falla á undanförnum árum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra
Landið

Enn þurfa Austfirðingar að bíða eftir lögreglustjóra

Meira en hálft ár er síðan auglýst var eftir lögreglustjóra á Austurlandi
Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna
Myndir
Innlent

Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn
Fólk

Kendall Jenner afhjúpar hvar hún missti meydóminn

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf
Heimur

Segir fanga hafa laumað sér í klefa Diddy með hníf

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu
Innlent

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“
Heimur

Sarah Ferguson „á barmi taugaáfalls“

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza
Heimur

Ísrael heldur áfram að meina erlendum blaðamönnum aðgang að Gaza

Ístex glímir við rekstrarvanda
Landið

Ístex glímir við rekstrarvanda

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Innlent

Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna
Myndir
Innlent

Ætla reisa minnismerki sem heiðrar sögu kvenna

Drógu einnig baráttufána að húni
Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt
Innlent

Nístingskuldi mögulega truflaði glæpamenn í nótt

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Innlent

Sigríður Andersen hefur lagt inn málflutningsréttindi sín

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu
Innlent

Fyrrverandi bæjarstjóri fær nýja vinnu

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Fáskrúðsfirðingur tekinn með amfetamín á Reykjavíkurflugvelli

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum
Innlent

Segist ekki lengur upplifa sig örugga í bænum

Loka auglýsingu