1
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

2
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

3
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

4
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

5
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

6
Menning

Tóm umslög Emmsjé Gauta

7
Innlent

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

8
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

9
Minning

Stefán Kristjánsson er látinn

10
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Til baka

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

Fín mynd til að nota við gott veður.
Veðurstofan dælir út fréttumHlýindi í kortunum
Mynd: Svanur Már Snorrason.

Það er víðáttumikil hæð vestur af Írlandi sem stýrir veðrinu næstu daga á Íslandi ef marka má spá Veðurstofu Íslands sem segir einnig að suðvestanátt dæli afar röku og mjög hlýju lofti til Íslands.

Veðurstofan

Í dag verður suðvestan 8-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum við fjöll á norðvestanverðu landinu og þá verður akýjað vestanlands og dálítil væta norðvestantil en þurrt og bjart fyrir austan.

Hiti verður á bilinu 8 til 15 stig, en 18 til 28 stig á Austurlandi.

Tekið er fram að varasamt sé fyrir ökutæki er taka á sig mikinn vind að vera á ferðinni á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra; þar eru gular viðvaranir í gildi þangað til á morgun.

Það mun síðan draga smátt og smátt úr vindi á morgun, en það verður vestlæg átt 5-10 m/s undir kvöld.

Rigning eða súld með köflum er á matseðlinum á vestanverðum Klakanum, en áfram verður þurrt og bjart austantil.

Hiti verður 11 til 24 stig, hlýjast fyrir austan, en í næstu viku er útlit fyrir rólegt og milt veður, hæga breytilega átt; verður skýjað að mestu og dálítil væta og hiti verður yfirleitt á bilinu 12 til 18 stig.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Nýtt hitamet á Íslandi
Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi

Þetta er háhitasumar með blíðu, blessun og metum, hiti náði 29,8 stigum
Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því
Innlent

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

„Næst hittumst við í Moskvu“
Grein

„Næst hittumst við í Moskvu“

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang
Innlent

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang

Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku
Heimur

Einn látinn eftir skotárás fyrir utan mosku

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?
Innlent

Hvernig virka nýju bílastæðagjöld HÍ?

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé
Menning

Skrúfuðu aftur frá eftir langt hlé

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“
Innlent

„Ég á barnabörn á þessum leikskóla“

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins
Heimur

Valdatafl kringum fund Trumps og Putins

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu
Sport

Tapaði milljarði vegna spilafíknar en leikur í veðmálaauglýsingu

Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi
Innlent

Nýtt hitamet á Íslandi

Þetta er háhitasumar með blíðu, blessun og metum, hiti náði 29,8 stigum
Hundvotir ferðamenn forðuðu sér
Myndir
Innlent

Hundvotir ferðamenn forðuðu sér

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því
Innlent

Fólk bjó í hesthúsinu sem brann og Hafnarfjarðarbær vissi af því

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni
Innlent

Vel liðinn starfsmaður á leikskólanum sagður hafa játað kynferðisbrot gegn barni

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði
Innlent

28 stiga hiti á Austurlandi og brjálæði á Breiðafirði

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang
Innlent

Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði og ökumaður reyndi að flýja vettvang

Loka auglýsingu