
Mynd: Mike Labrum / Unsplash
Ökumaður steypubifreiðar lést í umferðarslysi á Þingvallavegi í morgun en greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu.
Rannsókn lögreglu er á frumstigi og ekki er unnt að gefa upp nafn hins látna að sinni. Vegna slyssins var Þingvallavegur lokaður við Álftavatn í dag.
Opnaðu með áskrift
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment