1
Pólitík

Húðskammaður fyrir að benda á tengsl Áslaugar Örnu

2
Heimur

„Ég er að nálgast endalokin“

3
Heimur

Hjúkrunarfræðingur grunaður um að nauðga 15 ára stjúpsyni sínum

4
Innlent

Segir Ísland vera „ólígarkaland“

5
Innlent

Uppsagnir hjá Sýn

6
Minning

Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur er látin

7
Innlent

Lögreglan lítur mál Lúðvíks „mjög alvarlegum augum“

8
Peningar

Landsbankinn græddi þúsund krónur á sekúndu

9
Heimur

Eftirlýsti barnaníðingurinn Burrows handtekinn eftir 27 ár á flótta

10
Minning

Birgir Guðjónsson er fallinn frá

Til baka

Þróa banana sem verða ekki brúnir

Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun

Bananar
Gulir bananarÞað má varla líta frá banönum án þess að þeir verði brúnir.
Mynd: Shutterstock

Vísindamenn í Bretlandi hafa nú þróað erfðabreytta banana sem verða ekki brúnir. Þetta kemur fram í frétt Bændablaðsins.

Það er breska fyrirtækið Tropic sem þróa bananana og hefur fengið heimild til að rækta þá á Filippseyjum. Bananarnir koma sér vel í baráttunni gegn matarsóun, segja forsvarsmenn fyrirtækisins. Bananarnir eiga að haldast ferskir í tólf klukkustundir eftir að þeir hafa verið afhýddir. Þá eiga þeir að þola meira hnjask í flutningum án þess að verða brúnir.

Aukreitist hefur Tropið þróað banana sem eru lengur að þroskast en venjulegir bananar en þeir bananar eru væntanlegir á markaði á þessu ári. Fulltrúar Tropic segja að bananar séu fjórða mest rætkaða nytjaplanta heimsins en um leið ein af þeim matvörum sem hefur hvað minnsta geymsluþolið. Því er haldið fram að allt að helmingur banana fari til spillist og nýtist ekki sem fæða.

Í Bændablaðinu kemur fram að erfðabreytingin felist í því að fjarlægja gen sem stjórnar framleiðslu ensíma sem nefnast Polyphenol oxidase og gefa banönum brúnan lit. Þá hefur sömu erfðabreytingu verið beitt til að stöðva framleiðslu sömu ensíma í eplum sem hafa verið til sölu í Bandaríkjunum frá 2017. Þá hefur minnkuð framleiðsla á Polyphenol oxidase einnig gefið góða raun við framleiðslu á sveppum, tómötum, melónum og kíví.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Hanna_Katrin_Fridriksson_atvinnuvegaradherra
Pólitík

Veiðigjald gæti skilað ríkinu 17,3 milljörðum á næsta ári

AFP__20140730__Nic6355538__v2__HighRes__LebanonPalestinianMassiveAttack
Heimur

Massive Attack sýnir Kneecap stuðning vegna gagnrýni á Ísrael

Sky Roberts
Heimur

Faðir Virginia Giuffre trúir ekki að hún hafi framið sjálfsvíg

shutterstock_2157138689
Minning

Birgir Guðjónsson er fallinn frá

AFP__20250430__444A2PP__v7__HighRes__TopshotUsPoliticsTrumpCabinet
Heimur

Musk íhugar að stíga til hliðar

IMG_3087
Menning

Kalli úr Kolrössu og Sororicide gengur til liðs við hOFFMAN

Lögreglan, ljós
Innlent

Byssumaður handtekinn á Hverfisgötu

shutterstock_1039038541
Heimur

„Ég er að nálgast endalokin“