1
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

2
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

3
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

4
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

5
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

6
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

7
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

8
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

9
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

10
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Til baka

Skorar á Þjóðhátíð að ráða konu fyrir fjölbreyttari hópsöng

Kvenréttindadeginum var fagnað með stórtónleikum í Hljómskálagarði.

Guðrún árný
Guðrún Árný stýrði hópsöngTónleikunum lauk með miklum fögnuði.
Mynd: Sunna Ben

Konur, kvár og stöku karlar dönsuðu og sungu saman á Kvennavökunni í Hljómskálagarðinum í tilefni kvenréttindadagsins 19. júní síðastliðinn, sem Kvennaár 2025 stóð á bak við.

Margar þekktar listakonur stigu á svið, en þar voru Bríet, Reykjavíkurdætur, Heimilstónar, Countess Malaise, Mammaðín og Guðrún Árný. Kynnar voru Sandra Barilli og Sindri „Sparkle“ sem héldu uppi stemmningunni hjá tónleikagestum þrátt fyrir rigningu.

Guðrún Árný lokaði tónleikunum með því að stýra hópsöng með þekktum lögum eftir konur. Tónleikagestir tóku vel undir og sungu hátt með henni. Guðrún skoraði á skipuleggjendur Þjóðhátíðar í Eyjum að ráða sig, eða aðra konu, til að stýra brekkusöngnum svo hinn helmingur þjóðarinnar fengi að syngja í tónhæð sem henti þeim.

Þegar karlar stýra brekkusöng velja þeir lög og tóntegund sem hentar þeim sem verður til þess að konur eiga erfiðara með að syngja með, lýsir Guðrún Árný í samtali við Mannlíf. Hún segir það skipta máli að fá fjölbreytt tónlistarfólk til þess að stýra hópsöng upp á stemninguna. „Stelpur eru svo háværar þegar við syngjum á réttum stað,“ segir Guðrún Árný en tekur fram að hún vilji alls ekki taka sviðið frá Magnúsi Kjartani sem hún segir hafa stýrt brekkusöngnum mjög vel undanfarin ár. Heimurinn tapi hins vegar ekki af meiri fjölbreytni.

„Ég vil ekki vera valin því ég er kona, ég vil vera valin því ég er ógeðslega góð í því sem ég geri,“ segir Guðrún Árný í samtali við Mannlíf. Hún hefur margra ára reynslu af því að stýra hópsöng og á ýmsum hátíðum og skemmtunum. Guðrún Árný var fengin til að spila á föstudagskvöldi á Þjóðhátíð árið 2022 eftir ákall margra á samfélagsmiðlum um að hún fengi að stýra brekkusöngnum. Hins vegar hefur hún ekki verið fengin til að snúa aftur á stóra sviðið í Dalnum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Menning

Emmsjé Gauti
Menning

Gauti brýtur blað

Hann spyr stórra spurninga
Guðrún árný
Menning

Skorar á Þjóðhátíð að ráða konu fyrir fjölbreyttari hópsöng

Síðustu 22 fréttir RÚV
Myndir
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Júlí Heiðar Þórdís Björk
Menning

Júlí Heiðar er dáinn úr ást

listasafn reykjavíkur
Menning

Sex vilja stýra Listasafni Reykjavíkur

Loka auglýsingu