1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Konan sem rændi kettinum Diego í átökum við afgreiðslukonu

3
Heimur

Ungur bílstjóri olli dauða þriggja vina sinna

4
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

5
Innlent

Harmar „slæma upplifun“ Írisar Vönju á viðbrögðum lögreglunnar

6
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

7
Skoðun

Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki

8
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

9
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

10
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

Til baka

Skóli á Gaza sprengdur í loftárás, börn meðal fórnarlamba

„Fólk brann lifandi“

AFP__20250423__437939E__v1__HighRes__PalestinianIsraelConflict
Fórnarlömb ÍsraelaFjögurra ára tvíburasysturnar Saba og Sana voru drepnar í árásinni
Mynd: Omar AL-QATTAA / AFP

Skóli sem hafði verið breytt í skjól, varð fyrir loftárás í norðurhluta Gaza-borgar í morgun. Eftirlifendur hafa verið að leita í rústunum og skoða eyðilegginguna. Að minnsta kosti 24 Palestínumenn voru drepnir í árásinni, þar af nokkur börn.

„Þrír frændur mínir, þrjú börn, fórust. Þeir voru dregnir út, algjörlega sviðnir,“ sagði særður Palestínumaður, Ahmed Basal. Ísrael hóf aftur hernaðaraðgerðir í Gaza 18. mars, eftir að tveggja mánaða vopnahlé, sem hafði að mestu stöðvað átökin, brast.

„Við vorum sofandi þegar við sáum skyndilega ljós, eins og dómsdagsljós, eldur alls staðar. Ég greip dætur mínar og hljóp. Þær slösuðust og faðir þeirra var á baðherberginu. Stelpurnar öskruðu á eftir honum og við týndum hver annarri,“ sagði Bisan al-Kafarneh, flóttamaður frá Beit Hanoun sem hafði leitað skjóls í skólanum.

„Á meðan við vorum að flýja sprengdu þeir skólann aftur. Fólk öskraði, konur grétu og leituðu að ástvinum sínum. Ég veit ekki hvað ég á að segja, fólk hér brann – lifandi.“

Dætur hennar tvær særðust, önnur á baki og hin á fæti. En á al-Shifa sjúkrahúsinu gátu heilbrigðisstarfsmenn aðeins sótthreinsað sárin, þar sem engar umbúðir voru til.

„Það er líka óhreint og fólk liggur á gólfinu,“ bætti hún við.

Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera frá því í morgun.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

VÆB
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður