1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Heimur

Ungur bílstjóri olli dauða þriggja vina sinna

3
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

4
Innlent

Harmar „slæma upplifun“ Írisar Vönju á viðbrögðum lögreglunnar

5
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

6
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

7
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

8
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

9
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

10
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

Til baka

Skapstóri og sigursæli athafnamaðurinn leiðir nýja gullkynslóð inn á völlinn

Einn umdeildasti þjálfari landsins fær nú það hlutverk að koma Íslandi aftur á stórmót

Arnar Gunnlaugsson
Arnar Gunnlaugsson mun stýra Íslandi í fyrsta sinn í dagMikill pressa er á honum að fylgja góðum árangri Víkings eftir
Mynd: KSÍ

Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson var fyrr á árinu ráðinn sem landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu karla og mun liðið síðar í dag spila sinn fyrsta leik undir stjórn hans. Leikurinn sem er á móti Kósovó er hluti af Þjóðardeild UEFA og mun Ísland leika tvo leiki við Kósovó til að skera úr um hvort landið muna leika í B-deild Þjóðardeildinnar.

En hvernig komst Arnar á þann stað að verða ráðinn landsliðsþjálfari Íslands?

Ungur markakóngur

Arnar lék fyrstu leiki sína með ÍA á Akranesi og hann var nýbúinn með grunnskóla þegar hann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild á Íslandi árið 1989. Næstu árin hélt Arnar áfram að sanna sig með Skagamönnum þar til hann blómstraði árið 1992, tæplega tvítugur að aldri. Þá skoraði hann 15 mörk í 18 leikjum í efstu deild með ÍA sem varð Íslandsmeistari og var Arnar markhæsti leikmaður mótsins.

Hann var í kjölfarið keyptur, ásamt Bjarka tvíburabróður sínum, til hollenska stórliðsins Feyenoord. Léku þeir bræður þar í eitt og hálft ár en fengu fá tækifæri.

„Við viljum báðir fara frá Feyenoord og viljum hypja okkur héðan sem fyrst svo við náum að æfa undirbúningstímann með Nürnberg. Við þurfum á breytingu að halda enda er kominn einhver deyfð í þetta hjá Feyenoord.“
Arnar Gunnlaugsson við DV sumarið 1994.

Þeir færðu sig saman yfir til Þýskalands þar sem þeir spiluðu með FC Nürnberg í næstu efstu deildinni og spilaði Arnar 28 leiki og skoraði átta mörk. Þrátt fyrir þennan ágætis árangur leituðu hugar þeirra heim og léku þeir hálft tímabil með ÍA. Þar fór Arnar algjörlega á kostum og skoraði 15 mörk í aðeins sjö leikjum.

Öllum var ljóst að Arnar myndi fara aftur út í atvinnumennsku en markahrókurinn gekk til liðs við Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni árið 1997 þar sem hann fékk …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

VÆB
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður