1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Njósnari Björgólfs fékk 135 milljónir frá Samherja

3
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

4
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

5
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

6
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

7
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

8
Innlent

Uppsagnir hjá Sýn

9
Heimur

Hjúkrunarfræðingur grunaður um að nauðga 15 ára stjúpsyni sínum

10
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

Til baka

Sífellt fleiri skemmdarverk unnin á gröfum rússneskra hermanna

Skemmdarvargar fá allt að fimm ára fangelsidóm

shutterstock_2465327881
Grafir rússneskra hermannaAukning hefur orðið á skemmdarverkum í rússneskum kirkjugörðum.
Mynd: Shutterstock

Síðan innrás Rússlands í Úkraínu hófst árið 2022 hafa skemmdarverk á gröfum rússneskra hermanna aukist mikið. Að minnsta kosti 55 slík tilvik hafa verið skráð, samkvæmt rannsókn blaðamanna hjá Sever.Realii. Kveikt hefur verið í gröfum, fánar fjarlægðir og hakakrossar málaðir á minnismerki.

Fyrsta þekkta atvikið átti sér stað á Krímskaga þegar kona hellti saur og blóði yfir gröf hermanns. Árið 2023 voru skráð 21 mál, þar af mörg þar sem notast var við „Z“-tákn og nasistamerki. Árið 2024 voru skráð 25 slík tilvik, þar sem unglingar og jafnvel börn komu við sögu.

Sum tilvik vöktu mikla athygli, svo sem þegar kona skildi eftir mótmælaseðil á leiði foreldra Vladimirs Pútíns. Hún fékk tveggja ára skilorðsdóm.

Rússnesk lög gera ráð fyrir allt að fimm ára fangelsi fyrir skemmdarverk á hernaðargrafreitum, en flest mál enda með skilorði eða sekt. Frá 2020 til 2024 voru 162 einstaklingar sakfelldir, en aðeins fáir þeirra hlutu raunverulegan fangelsisdóm.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins
Pólitík

Húðskammaður fyrir að benda á tengsl Áslaugar Örnu

Stjúpmóðirin
Heimur

Hjúkrunarfræðingur grunaður um að nauðga 15 ára stjúpsyni sínum

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Ný frétt
Peningar

Landsbankinn græddi þúsund krónur á sekúndu

Lögreglan
Innlent

Lögreglan lítur mál Lúðvíks „mjög alvarlegum augum“

Bryndís Klara
Innlent

Piltur dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að myrða Bryndísi Klöru

Richard Burrows
Heimur

Eftirlýsti barnaníðingurinn Burrows handtekinn eftir 27 ár á flótta