1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

4
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

5
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

6
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

7
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

8
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

9
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

10
Peningar

Tekjur Carlsberg rjúka upp

Til baka

Safna undirskriftum gegn þátttöku í Eurovision

Allir keppendur í Söngvakeppninni hafa samþykkt að taka þátt.

Hera Björk
Hera Björk
Mynd: RÚV

Undirskriftarsöfnun er hafin þar sem þess er að krafist að RÚV dragi Ísland úr Eurovision verði Ísrael ekki meinuð þátttaka í Eurovision í ár. Allir keppendur í Söngvakeppninni hafa samþykkt að taka þátt úti í Sviss, vinni þeir.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir stendur fyrir undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að RÚV dragi Ísland úr Eurovision í ár, verði Ísrael ekki meinuð þátttaka í Eurovision sem fram fer í Sviss í maí næstkomandi.

Eftirfarandi texti er skrifaður á síðu undirskriftarsöfnunarinnar:

„Við undirrituð förum fram á að RÚV dragi Ísland úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2025 verði Ísrael ekki meinaður aðgangur að keppninni. Framganga Ísraels í Palestínu stríðir gegn yfirlýstum friðarboðskap Söngvakeppninnar. Yfir fjörutíu þúsund manneskjur hafa verið drepnar í sprengjuregni Ísraels á Palestínu. Ísrael hefur eyðilagt nánast öll sjúkrahús og skóla á Gaza, jafnað heilu þorpin og borgirnar við jörðu, brennt tjaldbúðir flóttafólks, myrt óbreytta borgara þar á meðal: börn, barnshafandi konur, sjúklinga, lækna, hjálparstarfsfólk alþjóðlegra stofnana, kennara og blaðamenn. Þrátt fyrir þetta fær Ísrael að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2025 í stað þess að þeim sé meinuð þátttaka eins og Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu.“

Mannlíf heyrði í Rúnari Frey Gíslasonar verkefnastjóra sjónvarps og spurði hann hvort til greina kæmi fyrir RÚV að taka af skarið og krefjas þess að Ísrael verði vikið úr keppni í ár, rétt eins og þegar finnska ríkisútvarpið (YLE), krafðist þess að Rússland yrði meinuð þátttaka vegna innrásarinnar í Úkraínu.

„Við fylgjumst náið með allri þróun mála“
Rúnar Freyr Gíslason

„Við fylgjumst náið með allri þróun mála og stillum saman strengi fyrst og fremst með kollegum okkar á Norðurlöndum, eins og hingað til og áður hefur komið fram,“ sagði Rúnar Freyr í skriflegu svari sínu til Mannlífs.

Í fyrra gaf einn af þáttakendum Söngvakeppninnar, Sunna Kristinsdóttir, þá …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan, ljós
Innlent

Lestrarhestur með vesen á bókasafni

Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm