1
Innlent

Lögregla greip inn í þegar hundur var læstur í bíl

2
Menning

Ísrael fékk flest atkvæði almennings í Eurovision

3
Minning

Safnað fyrir dóttur bráðkvadds föður

4
Menning

Blótar og biður leikara að standast Trump

5
Heimur

101 manns drepin á Gaza á meðan Evrópa fagnaði Eurovision

6
Innlent

Hitinn gæti náð 23 gráðum í Reykjavík í dag

7
Innlent

Sótölvaður maður sló ungmenni

8
Heimur

Tveir létust þegar mexíkóskt sjóliðaskip rakst á Brooklyn-brúna

9
Menning

Fjölskyldudeila Adidas og Puma verður gerð að sjónvarpsþáttaröð

10
Menning

Nígeríska kvikmyndaiðnaðinum hleypt inn í aðalval Cannes í fyrsta sinn

Til baka

Páll sakar Hafþór Rúnar um þjófnað

Deilurnar um hinn „stolna“ matarvagn halda áfram

matarvagn páll hafþór
Páll Ágúst og Hafþór Rúnar deila ennþá um pítsavagnPáll segir eign félagsins ekki vera persónulega eign Hafþórs
Mynd: Samsett

Deilur um „stolinn“ matarvagn halda áfram en veitingamaðurinn Páll Ágúst Aðalheiðarson tilkynnti í síðustu viku að matarvagni í sinni eigu hefði verið stolið.

Á svipuðum tíma hafði Hafþór Rúnar Sigurðsson, viðskiptafélagi Páls, auglýst matarvagninn til sölu á sölusíðunni Braski og bralli á Facebook, en þeir ráku vagninn saman undir nafninu Pop Up Pizza og keyptu þeir einnig hlut í Flatbökunni saman. Mannlíf ræddi við báða menn í síðustu sem útskýrðu að ágreingurinn snérist um deilur sem hefðu staðið yfir í eitt og hálft ár, án þess að fara út í smáatriði.

Bæði Páll og Hafþór sögðu við Mannlíf að búið væri að leysa málið.

Það er þó ekki rétt ef marka má orð Páls sem hann lét falla seint á föstudagskvöldi á samfélagsmiðlum. Þar setur Páll inn hlekk á frétt Mannlífs um málið og segir:

„Frétt ársins: Hvernig get ég stolið því sem ég á?“

Þá fer hann yfir eignarréttarákvæði í lögum. „Eign einkahlutafélags er ekki þín persónulega eign sem þú ráðstafar og selur í eigin þágu eins og þú vilt. Félagið á vagninn og félagið eiga fleiri enn einn. Hafþór „seldi“ vini sínum vagninum í gegnum einkahlutafélagið Pop up pizza ehf. og hefur ekki borist greiðsla fyrir því. Í kjölfarið fer Hafþór með matarvagninn í felur og hafa réttmætir eigendur eða félagið ekki hugmynd um hvar vagninn er niður kominn,“ segir Páll. Þá þjófkennir hann Hafþór á ný.

„Þjófnaður eða á góðri íslensku, fjárdráttur! Þessi vagn er þýfi!“

Því virðist vera sem deilum Páls og Hafþórs um matarvagninn sé ekki ennþá lokið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Anton Rafn Ásmundsson
Minning

Safnað fyrir dóttur bráðkvadds föður

Hundur í bíl
Innlent

Lögregla greip inn í þegar hundur var læstur í bíl

Google12-1740481060128
Menning

Fjölskyldudeila Adidas og Puma verður gerð að sjónvarpsþáttaröð

250518_0300_012
Innlent

Hitinn gæti náð 23 gráðum í Reykjavík í dag

Skip siglir á Brooklyn-brúnna
Myndband
Heimur

Tveir létust þegar mexíkóskt sjóliðaskip rakst á Brooklyn-brúna

Gaza
Heimur

101 manns drepin á Gaza á meðan Evrópa fagnaði Eurovision

loggan-696x385
Innlent

Sótölvaður maður sló ungmenni

Ísrael Eurovision YUVAL Raphael
Menning

Ísrael fékk flest atkvæði almennings í Eurovision

Loka auglýsingu