1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

4
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

5
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

6
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

7
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

8
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

9
Innlent

Boða til mótmæla við ríkisstjórnarfund í byrjun maí

10
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

Til baka

Orri Steinn gerður að fyrirliða hjá nýjum landsliðsþjálfara

Orri Óskarsson fær heldur betur stórt hlutverk í landsliðinu

Arnar Gunnlaugsson
Arnar ber mikið traust til OrraLandsliðshópur tilkynntur fyrir mikilvæga leiki
Mynd: KSÍ

Nú fyrir stuttu var tilkynnt um þá leikmenn sem hafa verið valdir í íslenska karlalandsliðið sem mætir Kósovó þann 20. mars og 23. mars.

Orri Steinn Óskarsson

Um er að ræða umspilsleiki í Þjóðadeildinni. Fyrri leikurinn fer fram í Kósovó en sá síðari á Spáni en ekki er hægt leika á Laugardalsvelli vegna framkvæmda. 23 leikmenn voru valdir í hópinn en athygli vekur að Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópnum en sumir höfðu búist við því að hann yrði valinn. Á fréttamannafundi tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr þjálfari Íslands, að Orri Steinn Óskarsson yrði nýr fyrirliði og Hákon Arnar Haraldsson varafyrirliði.

Landsliðshópurinn

Markverðir

  • Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir
  • Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir
  • Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim - 0 leikir

Útileikmenn

  • Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir
  • Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir
  • Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk
  • Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk
  • Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk
  • Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark
  • Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk
  • Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk
  • Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark
  • Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk
  • Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk
  • Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir
  • Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk
  • Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark
  • Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk
  • Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk
  • Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir
  • Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir
  • Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk
  • Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

VÆB
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður