1
Peningar

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

2
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

3
Heimur

Slagsmál brutust út á vinsælli strönd á Tenerife

4
Innlent

Natalia réðst á lögreglumann í Reykjavík

5
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

6
Fólk

Anna hyggur á ný ævintýri á sjónum

7
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

8
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

9
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

10
Innlent

Hundur í einangrun eftir nauðlendingu

Til baka

Ómerktur lögreglubíll sendur á eftir unglingum í strætó

Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvað kom upp á

Strætó strætisvagn
StrætóFramkvæmdastjórinn vissi ekki neitt um málið. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Richard Eriksson

Ökumenn á Sæbraut upp úr klukkan 17:00 í gær urðu vitni að því að tveir lögreglumenn höfðu afskipti af hóp æstra ungmenna við strætóskýli gegnt Holtagörðum.

Lögreglumennirnir voru á ómerktum lögreglubíl. „Þarna var um að ræða hóp ungmenna sem ekki fór að fyrirmælum Strætó. Leystist þegar lögregla kom á vettvang,“ sagði Erna Dís Gunnarsdóttir, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í svari við fyrirspurn Mannlífs um málið.

Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, hafði ekki heyrt af atvikinu þegar Mannlíf hafði samband við hann.

Ekki liggur fyrir hvað kom upp á en ungmennin, sem voru farþegar með leið 12, voru í miklu uppnámi, að sögn vitna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Ólafur Þór Ólafsson
Pólitík

Ólafur Þór verður sveitarstjóri

Sr María Guðrún
Innlent

Séra María Guðrún fer í Hofsprestakall

Ólafur og Edda
Fólk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra
Pólitík

„Erum herlaust land í lykilstöðu“

Jóhann Helgi og Dimma
Fólk

Hrafninn Dimma gaf Jóhanni Helga gjöf

Sósíalistar
Pólitík

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

Vík í Mýrdal
Peningar

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

Loka auglýsingu