1
Innlent

Konan sem rændi kettinum Diego í átökum við afgreiðslukonu

2
Heimur

Ungur bílstjóri olli dauða þriggja vina sinna

3
Innlent

Lögreglan kannast ekki við hópnauðgun hælisleitenda á 16 ára stúlku

4
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

5
Minning

Ólafur Gísli Hilmarsson er fallinn frá

6
Innlent

Harmar „slæma upplifun“ Írisar Vönju á viðbrögðum lögreglunnar

7
Heimur

Maður stökk í gegnum glugga í miðju rifrildi við kærustuna

8
Skoðun

Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki

9
Innlent

Áríðandi bréf til ráðherra

10
Fólk

Umdeildur handritshöfundur ákærður fyrir áreitni

Til baka

Ólafur Gísli Hilmarsson er fallinn frá

|

Ólafur Gísli Hilmarsson, viðskiptastjóri hjá Pennanum húsgögnunum, er fallinn frá eftir baráttu við krabbamein. Akureyri.net greinir frá þessu en Ólafur fæddist á Akureyri árið 1967.

Ólafur starfaði lengi hjá Samherja eftir stúdentspróf en hóf nám í Tækniháskólanum árið 2000. Þaðan útskrifaðist hann með B.Sc. gráðu í iðnrekstrarfræði með áherslu á vörustjórnun.

Hann starfaði lengi í markaðsmálum eftir útskrift og vann meðal annars hjá auglýsingastofunum Góðu fólki og Íslensku auglýsingastofunni. Hann var einnig markaðsstjóri Strætó BS um tíma og síðustu árin var Ólafur viðskiptastjóri hjá Pennanum húsgögnum.

Ólafur var mikill íþróttaáhugamaður og æfði handbolta, fótbolta og skíðagreinar sem barn og tók upp golf þegar hann varð eldri.

Foreldar hans voru Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Hilmar Henry Gíslason. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

VÆB
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

Eyvör netöryggi
Pólitík

Hrafnkell nýr stjórnarformaður Eyvarar

bátaslys florida
Myndband
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

Þingholtin Reykjavík
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán