
ÞorlákshöfnMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Quintin Soloviev
Matvælastofnun hefur stöðvað starfsemi hestaleigunnar Alhestar í Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu frá stofnunni.
Samkvæmt MAST var velferð hrossanna óviðunandi og var þessi ákvörðun tekin út frá því. Alhestar eru með starfsemi sína á Faxabraut 6.
Ekki er fjallað sérstaklega um það á hvaða hátt velferðin væri óviðunandi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment