1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

4
Innlent

Njósnari Björgólfs fékk 135 milljónir frá Samherja

5
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

6
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

7
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

8
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

9
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

10
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

Til baka

Konur og stúlkur í Gaza „þjást þrefalt“

„Þær leggja eigin heilsu og velferð til hliðar“

Gaza
SyrgjendurPalestínskar konur syrgja látinn ættingja sem lést í loftárás Ísraela í Rafah 19. september 2024.
Mynd: Shutterstock

Konur og stúlkur í Gasa „þjást þrefalt“, segir svæðisstjóri Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir arabalönd, Laila Baker.

„Þær leggja eigin heilsu og velferð til hliðar,“ sagði Baker í viðtali við Al Jazeera frá Kaíró í Egyptalandi.

Hún sagði að barnshafandi konur eigi erfitt með að finna heilbrigðisstofnun og komast örugglega þangað vegna árása Ísraela.

„Jafnvel þótt þær komist þangað, verður þá fagfólk á staðnum? Verður aðstoð til staðar? Verður til lyf? Komast þær aftur til síns heima, í tjaldið eða neyðarmiðstöðina, án þess að stofna lífi sínu í hættu? … Mun nýfædda barnið lifa af aðstæðurnar á Gaza þar sem skortur er á mat, vatni og skýli?“ spurði Baker.

Samt sem áður, bætti hún við, þá hafi konurnar og stúlkurnar sem hún hefur rætt við innan umsetta svæðisins sýnt „seiglu“ og „einurð“.

„Það sem ég tók með mér frá þessum konum var … að þær voru stoltar af því að vera palestínskar konur, að búa í landi sínu og að vera staðfastar og halda sér á palestínsku landi.“

Al Jazeera sagði frá málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sarah sjúkrahús
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi rannsaka hjúkrunarfræðing vegna kláms

Bubbi
Fólk

Bubbi leggur línurnar fyrir fullkominn dag

Jón Óttar Ólafsson
Nærmynd
Innlent

Njósnari Björgólfs fékk 135 milljónir frá Samherja

AFP__20250326__2207021450__v1__HighRes__UnitedNationsSecurityCouncilMeetsOnWarInUkra
Heimur

Danmörk og Noregur lýsa yfir miklum áhyggjum vegna ástandsins á Gaza

Ólafur Ágúst Hraundal
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Fangelsiskerfið er sprungið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Pólitík

Þorgerður Katrín segir Rússa helstu ógnina

refaveira
Landið

Hundasogslús líklega greind í íslenskum refi í fyrsta sinn

EldsvoðiIndland
Heimur

15 látnir eftir eldsvoða á hóteli