
Króli gaf út nýja stuttskífuPíanó í mikilvægu hlutverki hjá honum í þetta skipti
Mynd: Skjáskot
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Króli - Kókómjólk
Eldmóðir - Takið til fótanna
Kusk og Óviti - AUGNARÁÐ
Knife Fights - Pure Noise
Geirfuglarnir - Ekki taka þessa töflu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment