
Katrín og fjölskyldaHér með Ármanni Áka nýfermdum og Gunnari Sigvaldasyni, eiginmanni sínum.
Mynd: Facebook / Katrín Jakobsdóttir
„Páskarnir voru óvenju bjartir og fagrir að þessu sinni,“ segir Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra. Hún segir að ekki hafi „spillt fyrir“ að hún fermdi sinn yngsta son í aðdraganda þeirra. „Það markar mikil tímamót, nú má með sanni segja að öll börnin séu orðnir unglingar og ég (sem er elst á heimilinu) er orðin miðaldra,“ segir Katrín í færslu á Facebook sem vakið hefur mikla athygli.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment