1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Konan sem rændi kettinum Diego í átökum við afgreiðslukonu

3
Heimur

Ungur bílstjóri olli dauða þriggja vina sinna

4
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

5
Innlent

Harmar „slæma upplifun“ Írisar Vönju á viðbrögðum lögreglunnar

6
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

7
Skoðun

Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki

8
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

9
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

10
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

Til baka

Jón Gnarr neyddist til að afsaka Trump-grín

„Það var ekki ætlun mín að gera lítið úr gamla manninum“

Jón Gnarr árið 2025
Jón GnarrÞað er allt í lagi að vera með grín, svo framarlega sem það fer ekki út í sprell.
Mynd: Alþingi

Jón Gnarr neyddist til að afsaka grín sem hann birti um Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Þingmaðurinn og grínistinn Jón Gnarr birti í morgun ljósmynd af Donald Trump þar sem hann er búinn að gyrða buxurnar upp að bringu nánast. Við myndina skrifaði Jón:

„Það má segja ýmislegt misjafnt um Trömp en hann kann að gyrða sig.“

Donald-Trump2
Donald TrumpFáir kunna að gyrða sig jafn vel og Donald Trump
Mynd: Facebook

Hálf tíma síðar neyddist Jón til að bæta við afsökun á gríninu, þar sem um væri að ræða „pólitískt tilfinningamál fyrir mörg“. Í viðbótinni beitti Jón hárfínni kaldhæðni þar sem hann sagðist vona að hann gæti einhvern tíma gyrt sig jafn vel og Trump.

„*Okey smá viðbót hérna þar sem þetta er mikið pólitískt tilfinningamál fyrir mörg. Það var ekki ætlun mín að gera lítið úr gamla manninum. Hann er bara einsog hann er en þessi gyrðing er til fyrirmyndar og svona hef ég alltaf gyrt mín börn og mun vonandi einn daginn fá leyfi míns æðri máttar til að gyrða mig svona sjálfur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

VÆB
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður