
Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Pálmasykri frá Thai Dancer.
Ástæða innköllunar
Vara inniheldur súlfat sem er ekki tilgreint í vöru.
Hver er hættan?
Alvarlegt. Ótilgreindur ofnæmisvaldur í vöru. Brennisteinsdíoxíðsúlfat í vöru – 153 mg/kg – ppm.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við
Vörumerki: Thai Dancer
Vöruheiti: Palm sugar
Geymsluþol: Best fyrir: 24/05/2026
Batch no. 240524
Framleiðsluland: Taíland
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru
Dai Phat Asian Supermarket, Faxafeni 14.
Dreifing
Aðeins í verslun.
Leiðbeiningar til neytenda
Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skil henni í þeirri verslun sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.
Komment