
Fjórir gistu fangaklefa lögreglu í nóttEinn var með ónæði í miðbænum.
Mynd: Roman Z
Í dagbók lögreglu frá því í nótt er sagt frá því að nóttin hafi verið tíðindalítil en tilkynnti hafi verið ónæði frá ungmennahópi við mannlausa byggingu í Reykjavík. Þá var tilkynnt um einstakling með ónæði í verslun í hverfi 105 í sama hverfi. Málið var afgreitt á vettvangi og einstaklingurinn hélt sína leið.
Lögreglan fékk tilkynningu um einstakling sem var með ónæði í miðbænum. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi og Hafnarfirði. Lögreglan fann ekkert athugavert á vettvangi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment