1
Menning

Daði Freyr vill ekki tala

2
Minning

Sigurður Helgason er fallinn frá

3
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

4
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

5
Innlent

Dagdrykkja endaði með höggum og biti

6
Skoðun

Þjónar auðvaldsins

7
Pólitík

Ísland og Mongólía vilja nánara pólitískt samráð

8
Menning

Trú veðbanka á VÆB eykst

9
Innlent

Lögreglan handtók ölvaðan mann sem sigldi báti í annan bát

10
Heimur

Flugvél nauðlenti á golfvelli í Los Angeles

Til baka

Flugvél nauðlenti á golfvelli í Los Angeles

Vélin lenti nærri kylfinginum sem voru að spila

flugvél golfvöllur
Vélin lenti á golfvelli í Los AngelesSem betur fer slasaðist ekki neinn
Mynd: Samsett

Nokkrum kylfingum brá heldur betur í gær þegar flugvél neyddist til að nauðlenda örfáum metrum frá því sem þeir voru að spila og náðist myndband af atvikinu.

Atvikið átti sér stað um klukkan 13:00 á hinum goðsagnakennda Riviera golfvelli í Los Angeles. Flugvél, sem hafði tilkynnt um vélavandamál, neyddist til að lenda á einni braut vallarins. Í myndbandinu sést vélin skoppa á og renna eftir grasinu áður en hún stöðvar við sandgryfju á vellinum.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði Los Angeles voru þrír um borð í vélinni þegar þetta gerðist en enginn slasaðist í nauðlendingunni.

Vélin átti upphaflega að lenda á Santa Monica flugvelli, sem er um það bil tíu kílómetra frá golfvellinum, en beygði út af leið vegna vélarvandamála.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem flugvél lendir óvænt á golfvelli í Los Angeles. Í desember 2024 hrapaði vél niður á Victoria golfvellinum en líkt og í atvikinu í gær sluppu allir um borð ómeiddir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Grikkland sprengja
Heimur

Kona í Grikklandi látin eftir að hennar eigin sprengja sprakk

kerti
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

Haf
Innlent

Lögreglan handtók ölvaðan mann sem sigldi báti í annan bát

Unnar Már Ástþórsson
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ásamt Battsetseg Batmunkh utanríkisráðherra Mongólíu.
Pólitík

Ísland og Mongólía vilja nánara pólitískt samráð

Ólafur Ágúst Hraundal
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjónar auðvaldsins