
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr var að gefa út nýtt lagBýr á Íslandi í fyrsta skipti í áratug
Mynd: YouTube
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Daði Freyr - I Don't Wanna Talk
Enn Ein Sólin - Farðu burt
Hjalti Jón - Morgunstjarna
Emma - Eldfimur
Daybright - GO!
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment