1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Innlent

Njósnari Björgólfs fékk 135 milljónir frá Samherja

4
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

5
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

6
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

7
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

8
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

9
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

10
Innlent

Lestrarhestur með vesen á bókasafni

Til baka

Brimbrettafyrirtæki fer í mál við Lady Gaga

Söngkona sögð nota merki í óleyfi

Lady Gaga
Lady Gaga gæti verið í bobbaEinhverjum finnst merkin frekar lík
Mynd: Getty

Fyrirtækið Lost International hefur tekið ákvörðun um að lögsækja Lady Gaga fyrir vörumerkjalögbrot vegna plötu hennar „Mayhem“ en fyrirtækið heldur fram að það eigi réttinn á hugtakinu. Það sé notað sem merki brimbrettafyrirtækisins og að notkun Lady Gaga sé í raun nánast eins.

Í málssókninni, sem TMZ hefur undir höndum, segir brimbrettafyrirtækið að það hafi sett stílfærða útgáfu af orðinu „Mayhem“ á brimbretti sín og varning í meira en áratug og að Gaga hafi stolið hönnuninni fyrir nýjustu plötu sína.

Lost hefur lagt fram samanburðarmynd af „Mayhem“ merkinu á varningi þeirra og því sem Lady Gaga er að nota á sínum. Brimbrettafyrirtækið segir að það hafi átt vörumerkið síðan 2015 og að Lady Gaga sé nú að nota merkið án leyfis.

Lost segist hafa sent söngkonunni athugasemdir sínar, en hún hafi ekki hætt að nota merkið. Þess vegna hafi verið ákveðið að fara í mál við hana. Fyrirtækið vill stöðva Lady Gaga í að nota merkið og krefst skaðabóta, þar á meðal hagnaðar sem hún kann að hafa haft af notkun „Mayhem“ merkisins.

Lady Gaga hefur ekkert tjáð sig um lögsóknina.

Mayhem merkið
Lady Gaga merkið er til vinstriBrimbrettaflíkin er til hægri.
Mynd: TMZ
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan
Innlent

Lögreglan lítur mál Lúðvíks „mjög alvarlegum augum“

Bryndís Klara
Innlent

Piltur dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að myrða Bryndísi Klöru

Richard Burrows
Heimur

Eftirlýsti barnaníðingurinn Burrows handtekinn eftir 27 ár á flótta

Kerti
Minning

Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur látin

Sarah sjúkrahús
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi rannsaka hjúkrunarfræðing vegna kláms

Bubbi
Fólk

Bubbi leggur línurnar fyrir fullkominn dag