1
Fólk

Eva Laufey færir sig um set

2
Pólitík

Áslaug neitar því að hafa verið drukkin á Alþingi

3
Innlent

Lögreglan óskar aðstoðar almennings við mannaleit

4
Fólk

Bylgja vill fá sannleikann frá Landlæknisembættinu

5
Innlent

Mótmæla mótmælum á Austurvelli

6
Innlent

Annar maður látinn eftir brunann á Hjarðarhaga

7
Landið

Eggert hrækti á lögreglumann og bauðst til að skyrpa á annan

8
Menning

Blóðugar varir Bríetar

9
Heimur

Fjögurra ára drengur drukknaði á Tenerife

10
Innlent

Safnaði nægum pening til að hjálpa 30 fjölskyldum á Gaza

Til baka

Áslaug neitar því að hafa verið drukkin á Alþingi

Myndband af ræðu Áslaugar vakti athygli í íslensku samfélagi

Áslaug Arna þingmaður
Sumir töldu ráðherrann fyrrverandi hafa fengið sér of mikið að drekkaÁslaug fer fljótlega í leyfi frá störfum sínum á Alþingi til að hefja nám í Bandaríkjunum
Mynd: Stjórnarráðið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafnar því alfarið að hafa verið drukkin þegar hún flutti ræðu á Alþingi fyrr í vikunni.

Bæði Mannlíf og Vísir greindu frá því að ræða Áslaugar hafi vakið athygli í samfélaginu og töldu einhverjir að Áslaug hafi verið drukkin í pontu. Mannlíf hafði samband við Áslaugu til að spyrja út í ræðu hennar en fékk ekki nein svör.

Í athugasemd sem Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, skrifar á Facebook segir hann miðilinn hafa reynt í þrjá daga að ná í Áslaugu til að spyrjast fyrir um málið, án árangurs.

„Vísir heldur því síðan fram að ég hafi verið „slompuð” á Alþingi, það er líka rangt,“ segir ráðherrann fyrrverandi á samfélagsmiðlum. „Í vikunni var fádæma veðurblíða og virtust flestir Íslendingar njóta sólargeislanna. Sjálf fékk ég mér vínglas á meðan ég spilaði Backgammon með vinkonu og nældi mér í sólbruna. Af þessu birtist mynd á samfélagsmiðlum. Þá hélt ég ræðu fyrir erlenda gesti um íslenska nýsköpun ofl. í BioEffect, þar sem ég skálaði við þá en þáði þó bara kaffi að drekka, ekki að það kalli á nákvæmar útlistingar. Mannlíf tók upp á því að gera þetta tortryggilegt, birti myndina á vefsíðu sinni og lét að því liggja að ég hefði mætt óvenju þreytt í ræðustól Alþingis síðla kvölds sama dag. Nú hafa fleiri miðlar tekið í sama lágkúrulega streng. Þetta eru auðvitað fráleitar ávirðingar að láta liggja að einhverju sem stenst enga skoðun og kollegar mínir geta staðfest.“

Hægt er að sjá umrætt myndband af Áslaugu hér fyrir neðan

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Tenerife
Heimur

Fjögurra ára drengur drukknaði á Tenerife

1_Emma-Watson-HARRY-POTTER-AND-THE-GOBLET-OF-FIRE-2005
Heimur

Stjarna úr Harry Potter í bráðaaðgerð vegna öndunarörðugleika

Líf Magneudóttir.
Pólitík

Líf telur mikilvægt að VG bjóði fram undir eigin merkjum

Nýifoss
Landið

Nýifoss þornar upp ef Hagavatnsvirkjun verður að veruleika

Kerti
Innlent

Annar maður látinn eftir brunann á Hjarðarhaga

inga hlátur 2
Innlent

Nýtt hjúkrunarheimili mun rísa á Akureyri

Eyrún Björk
Innlent

Safnaði nægum pening til að hjálpa 30 fjölskyldum á Gaza

Loka auglýsingu