1
Peningar

Slæmar fréttir fyrir fólk með verðtryggð lán

2
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

3
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

4
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

5
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

6
Menning

VÆB sigurstranglegri en áður

7
Pólitík

Borgarstjóri lofar framúrskarandi lífsgæðum

8
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm

9
Heimur

Banvænt bátaslys í Flórída

10
Peningar

Tekjur Carlsberg rjúka upp

Til baka

Alexandra er þakklát því trans fólki sem ruddi brautina

„Í dag er sýnileikadagur trans fólks“

Alexandra Briem.
Ljósmynd: Facebook
Alexandra BriemÍ dag er sýnileikadagur trans fólks.

Alexandra Briem er þakklát því trans fólki sem þorði að vera sýnileg á undan henni.

Í dag er sýnileikadagur trans fólks en af því tilefni skrifaði Alexandra Briem, borgarfulltrúi og trans kona, færslu á Facebook þar sem hún segist þakklát fyrir það trans fólk sem varð sýnilegt í íslensku samfélagi á undan henni. Segist hún ennfremur ekki hafa getið tekið sín skref ef ekki væri fyrir hinn mikla fjölda frábærs fólks sem ruddi brautina.

Hér má sjá færsluna í heild sinni:

„Í dag er sýnileikadagur trans fólks. Þá er gott að vita að ég bý á landi þar sem er mikið af öflugu fólki sem hefur rutt brautina og verið í forystu fyrir okkur.

Í bakslagi eins og því sem við erum að upplifa í heiminum, þá er það ekki sjálfgefið að trans fólk sé tilbúið að vera opinberlega í forystu, og ég er þakklát fyrir það hversu mörg hafa verið tilbúin til þess.

Ég hefði ekki getað tekið mín skref ef það væri ekki svona mikið af frábæru fólki sem fór á undan.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan, ljós
Innlent

Lestrarhestur með vesen á bókasafni

Sólveig Anna Jónsdóttir
Slúður

Sólveig tókst á við móður trans barna

Віка-Рощина
Heimur

Líffæri fjarlægð úr líki úkraínskrar blaðakonu áður en það var afhent

Vesturbæjarlaug
Innlent

Nær allar sundlaugar borgarinnar lokaðar í sumar

Heiða Björg borgarstjóri
Pólitík

Reykjavíkurborg vísar á bug frétt Morgunblaðsins

81779419_822972801498082_5559865054620688400_n
Heimur

Minningarmálverk af Kobe og Gigi Bryant skemmt með veggjakroti

Heimir Már Pétursson
Pólitík

Miklar breytingar á stjórn RÚV

494238459_10162385426232964_1045639532629654083_n
Innlent

Kristinn Hrafnsson hitti Lula og Assange í Róm